Fjölmiðlasýningin
Undanfarin ár hjá Listó hefur sú hefð verið að halda fjölmiðlasýningu degi fyrir frumsýningu. Í ár var engin undanteknin og var...
Leikstjórn Níels Thibaud Girerd og Starkaður Pétursson
Verkið fjallar um leikhóp sem er að setja upp leiksýninguna Nakin á svið. Fyrir hlé fá áhorfendur að skyggnast baksviðs á meðan leiksýningunni stendur og upplifa ýmsar skrautlegar uppákomur hjá leikurunum. Eftir hlé fá áhorfendur annað sjónarhorn og horfa á sýninguna Nakin á svið og vita þá upp á hár hvað er í gangi baksviðs á sama tíma. Bráðskemmtilegur farsi þar sem allt fer úrskeiðis, ástarflækjur og misskilningur. Verk sem kitlar svo sannarlega hláturtaugar áhorfenda.