top of page

Ferðin til Eyja

Tæpum sextán klukkutímum eftir að við vorum komin með leikhóp þá skelltum við okkur öll saman til Vestmannaeyja. Markmiðið með ferðinni var fyrst og fremst að koma hópnum saman og kynnast. Nadía formaðurinn okkar á rætur að rekja til Eyja og sá hún um að redda okkur gistingu á meðan Andrea og Kári, skemmtanastjórar nefndarinnar sáu um að undirbúa dagskrána.

Við fórum í fjallgöngu, sund, út að borða, hittum Herbert Guðmundsson, héldum spilakvöld, fórum að spranga og fórum í bakarí.

Eyjar trítuðu okkur svo sannarlega vel og eru myndir hér að neðan þess til sönnunar.



0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page