top of page

Eyjaferðin 2023

Helgina 26. - 27. ágúst fór Listónefnd ásamt nýbakaða leikhópnum sínum til Vestmannaeyja. Farið var m.a. í sund, bakarí, að spranga og út að borða. Það var hellidemba allan tímann sem setti skemmtilegan tón yfir ferðina. Þetta var gott hópefli til að hrista hópinn saman og setti tóninn fyrir æfingarnar sem hófust svo stuttu eftir.
0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page