top of page

Fjölmiðlasýningin

Undanfarin ár hjá Listó hefur sú hefð verið að halda fjölmiðlasýningu degi fyrir frumsýningu. Í ár var engin undanteknin og var viðburðurinn haldinn hátíðlega 3. nóvember á marmaranum. Boðið var uppá veitingar frá Hamborgarafabrikkunni og freyðivín frá Töst og flutti Verzló-djass bandið live djass tónlist á marmaranum.


Nefnd Listafélagsins þakkar gestum kærlega fyrir komuna og góðar viðtökur á sýningunni.

0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page