top of page

Leikhúsferð og út að borða

Þann 24. október fór leikhópur og nefnd Listafélagsins á leiksýninguna 'Jesú er til, hann spilar á Banjó'. Svo vel vildi til að annar leikstjórinn okkar Arnór var að leika í sýningunni og var virkilega gaman að sjá hann skína á sviðinu. Virkilega skemmtilegt kvöld sem að gerði góða hluti fyrir hópinn.


0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page