top of page

Sumarferlið

Í lok maí var samankomin Listónefnd af 8 einstaklingum sem að þekktust mismikið. Við vorum samankomin til þess að plana tryllta Listó sýningu og vorum við öll með sama markmið, að gera þetta eins vel og við gátum.

Við ræddum markmiðin okkar og hugmyndir fyrir komandi listó ár, skiptum verkum og hlutverkum innan nefndarinnar og hófumst síðan handa við að taka leikstjóraviðtöl. Þess á milli skruppum við í sund, borðuðum góðan mat og fórum í nokkrar bústaðarferðir.

Þegar að við vorum komin með leikstjórana okkar og leikverk fórum við að safna styrkjum, plana prufur, skrifa og taka upp trailer (fyrir tilkynningar vídjóið okkar) og safna kröftum fyrir þetta rosalega Listóferli.


Hér að neðan eru myndir frá sumarferlinu:



0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page