top of page

Sviðsmyndahelgi

Í Listóferlinu er það alltaf gert að yfir eina heila helgi eru allir upp í skóla saman að vinna að því að klára leikmyndina. Í ár var engin undantekning og var helgin í ár tekin með trompi! Leikmyndin er kominn upp í Bláa Sal og mun hana taka vel á móti ykkur í nóvember.0 comments

Recent Posts

See All

Bình luận


bottom of page