top of page

Trailer frumsýning og prufur

Þann 21. ágúst frumsýndi Listafélagið trailer að verki og leikstjóra haustsins fyrir troðfullum Bláa sal. Fólk streymdi inn í Bláa sal og var metmæting í Bláa sal. Rúmlega 100 manns mættu í prufur fyrir leikhópinn og er alveg augljóst að erfitt val er fyrir höndum.


Sýningin sem Listafélagið mun setja upp í ár ber nafnið Allir á Svið! eða upprunalega Noises off. Þýðing er eftir Gísla Rúnar Jónsson og leikstjórarnir eru þeir Starkaður Pétursson og Níels Thibaud Girerd. Áætluð frumsýning er 3. nóvember 2023.



0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page