top of page

Trailer frumsýning og prufur

Þann 21. ágúst frumsýndi Listafélagið trailer að verki og leikstjóra haustsins fyrir troðfullum Bláa sal. Fólk streymdi inn í Bláa sal og var metmæting í Bláa sal. Rúmlega 100 manns mættu í prufur fyrir leikhópinn og er alveg augljóst að erfitt val er fyrir höndum.


Sýningin sem Listafélagið mun setja upp í ár ber nafnið Allir á Svið! eða upprunalega Noises off. Þýðing er eftir Gísla Rúnar Jónsson og leikstjórarnir eru þeir Starkaður Pétursson og Níels Thibaud Girerd. Áætluð frumsýning er 3. nóvember 2023.0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page