top of page

Verzló - Djass

Nokkur ungmenni gengu til liðs við Listó við gerð djass útgáfu á tveimur vel þekktum Verzló lögum. ‘Enginn Skóli’ og ‘Viva Verzló’ urðu fyrir valinu og má heyra lögin í sýningunni sjálfri og koma þau inn á Spotify á næstu dögum.

Amelía April Steele, nemandi í Verzló og MÍT, sá um söng og gítarleik. Lúkas Þorlákur Jones, nemandi í MH og MÍT, spilaði á bassa. Jörundur Orrason, nemandi í Verzló, spilaði á saxófón og að lokum Þórarinn Þeyr Rúnarsson, nemandi í MH og MÍT, sem spilaði á trommur.

Amelía April Steele, nemandi í Verzló og MÍT, sá um söng og gítarleik.

Lúkas Þorlákur Jones, nemandi í MH og MÍT, spilaði á bassa.

Jörundur Orrason, nemandi í Verzló, spilaði á saxófón.

Þórarinn Þeyr Rúnarsson, nemandi í MH og MÍT, sem spilaði á trommur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir vel unnin störf <3


0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page