top of page
VILLIBRÁÐ
Leikstjórn Egill Andrason og Mikael Emil Kaaber
Verkið fjallar um vinahóp úr Verzló sem hafa haldið sambandi eftir skólagöngu sína. Einn daginn fara þau öll saman í matarboð og þar stinga þau upp á stórhættulegum samkvæmisleik sem virkar þannig að allir setja símana sína á borðið og lesa öll skilaboð upphátt, sýna allar myndir og svara öllum simtölum á speaker. Þar koma upp allskyns leyndarmál sem hefðu aldrei frést ef ekki hefði verið fyrir leikinn. Þessi sýning er alveg bráð fyndið og dramatísk þar sem ástarsambönd eyðileggjast og vinasamband slítast í sundur. Verk sem svo sannarlega heldur öllum á tánum og hjartanu á hundrað!
Profile
Join date: Oct 11, 2022
Posts (24)
Oct 29, 2024 ∙ 1 min
Laga listar karakterana
Karakterarnir í sýningunni útbjuggu lagalista fyrir ykkur svo þið getið kynnst þeim enn betur. Með því að smella á nafn karakters opnast...
130
0
Oct 17, 2024 ∙ 1 min
Eyjaferðin 2024
Helgina 30-31 ágúst fór Listónefnd ásamt ferska leikhópnum sínum til Vestmannaeyja. Farið var m.a. í sund, út að borða, bakarí og...
164
0
Oct 14, 2024 ∙ 1 min
Leikhópur Listó 2024
Leikhópurinn hefur nú verið myndaður og samanstendur af 7 manns. Saga Þórsdóttir Jón Arnór Pétursson Andri snær Einarsson Baldur Björn...
210
0
bottom of page