top of page
![villibrad_1920x1080.jpg](https://static.wixstatic.com/media/c68ecb_6ac835714cd64eec82fa0eb84c4b441c~mv2.jpg/v1/fill/w_891,h_499,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/villibrad_1920x1080.jpg)
VILLIBRÁÐ
Leikstjórn Egill Andrason og Mikael Emil Kaaber
Verkið fjallar um vinahóp úr Verzló sem hafa haldið sambandi eftir skólagöngu sína. Einn daginn fara þau öll saman í matarboð og þar stinga þau upp á stórhættulegum samkvæmisleik sem virkar þannig að allir setja símana sína á borðið og lesa öll skilaboð upphátt, sýna allar myndir og svara öllum simtölum á speaker. Þar koma upp allskyns leyndarmál sem hefðu aldrei frést ef ekki hefði verið fyrir leikinn. Þessi sýning er alveg bráð fyndið og dramatísk þar sem ástarsambönd eyðileggjast og vinasamband slítast í sundur. Verk sem svo sannarlega heldur öllum á tánum og hjartanu á hundrað!
bottom of page
Comments