top of page
VILLIBRÁÐ
Leikstjórn Egill Andrason og Mikael Emil Kaaber
Verkið fjallar um vinahóp úr Verzló sem hafa haldið sambandi eftir skólagöngu sína. Einn daginn fara þau öll saman í matarboð og þar stinga þau upp á stórhættulegum samkvæmisleik sem virkar þannig að allir setja símana sína á borðið og lesa öll skilaboð upphátt, sýna allar myndir og svara öllum simtölum á speaker. Þar koma upp allskyns leyndarmál sem hefðu aldrei frést ef ekki hefði verið fyrir leikinn. Þessi sýning er alveg bráð fyndið og dramatísk þar sem ástarsambönd eyðileggjast og vinasamband slítast í sundur. Verk sem svo sannarlega heldur öllum á tánum og hjartanu á hundrað!
Search
Listó
Oct 29, 20241 min read
Laga listar karakterana
Karakterarnir í sýningunni útbjuggu lagalista fyrir ykkur svo þið getið kynnst þeim enn betur. Með því að smella á nafn karakters opnast...
0
Listó
Oct 17, 20241 min read
Eyjaferðin 2024
Helgina 30-31 ágúst fór Listónefnd ásamt ferska leikhópnum sínum til Vestmannaeyja. Farið var m.a. í sund, út að borða, bakarí og...
0
Listó
Oct 14, 20241 min read
Leikhópur Listó 2024
Leikhópurinn hefur nú verið myndaður og samanstendur af 7 manns. Saga Þórsdóttir Jón Arnór Pétursson Andri snær Einarsson Baldur Björn...
0
Listó
Oct 14, 20241 min read
Trailer frumsýning og prufur
Þann 20. ágúst frumsýndi Listafélagið trailer á verki og leikstjóra haustsins fyrir stútfullum Bláa sal. Fólk streymdi inn í Bláa sal...
0
Listó
Nov 14, 20231 min read
Lagalistar karakteranna
Karakterarnir í sýningunni útbjuggu lagalista fyrir ykkur svo þið getið kynnst þeim enn betur. Með því að smella á nafn karakters opnast...
0
Listó
Oct 19, 20235 min read
Leikhópur Listó 2023
Leikhópurinn í ár er skipaður af níu manns. Við spurðum þau nokkurra spurninga svo þið getið kynnst þeim betur... Baldur Björn Arnarsson...
0
Listó
Oct 19, 20234 min read
Nefnd Listafélagsins ´23-´24
Við erum fólkið á bakvið tjöldin. Listafélags nefndin sér m.a. um að ráða leikstjóra, velja leikverk, byggja sviðsmynd, redda búningum og...
0
Listó
Oct 17, 20232 min read
Leikstjórar Listó 2023
Í ár urðu þeir Níels Thibaud Girerd og Starkaður Pétursson fyrir valinu sem Listó leikstjórar og svöruðu þeir nokkrum spurningum um...
0
Listó
Oct 3, 20231 min read
Eyjaferðin 2023
Helgina 26. - 27. ágúst fór Listónefnd ásamt nýbakaða leikhópnum sínum til Vestmannaeyja. Farið var m.a. í sund, bakarí, að spranga og...
0
Listó
Aug 31, 20231 min read
Leikhópur Listó 2023
Leikhópurinn hefur nú verið myndaður og samanstendur hann af níu manns. Efri röð: Jón Arnór Pétursson Baldur Björn Arnarsson Andri Snær...
0
Listó
Aug 22, 20231 min read
Trailer frumsýning og prufur
Þann 21. ágúst frumsýndi Listafélagið trailer að verki og leikstjóra haustsins fyrir troðfullum Bláa sal. Fólk streymdi inn í Bláa sal og...
0
Listó
Nov 6, 20221 min read
Fjölmiðlasýningin
Undanfarin ár hjá Listó hefur sú hefð verið að halda fjölmiðlasýningu degi fyrir frumsýningu. Í ár var engin undanteknin og var...
0
Listó
Oct 30, 20221 min read
Leikhúsferð og út að borða
Þann 24. október fór leikhópur og nefnd Listafélagsins á leiksýninguna 'Jesú er til, hann spilar á Banjó'. Svo vel vildi til að annar...
0
Listó
Oct 27, 20221 min read
Lagalistar karakteranna
Karakterarnir í sýningunni útbjuggu lagalista fyrir ykkur svo þið getið kynnst þeim betur. Með að smella á nöfn karakteranna þá opnast...
0
Listó
Oct 26, 20221 min read
Verzló - Djass
Nokkur ungmenni gengu til liðs við Listó við gerð djass útgáfu á tveimur vel þekktum Verzló lögum. ‘Enginn Skóli’ og ‘Viva Verzló’ urðu...
0
Listó
Oct 12, 20222 min read
Undirnefndirnar okkar
Sýningin okkar væri ekkert án undirnefndanna okkar. Það eru margar hendur og mikil vinna sem liggja á bakvið sýningu eins og þessa....
0
Listó
Oct 12, 20221 min read
Leikstjórar Listó 2022
Leikstjórar Listó í ár eru þau Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir. Þau eiga margt sameiginlegt og þar á meðal að hafa verið í...
0
Listó
Oct 12, 20225 min read
Nefnd Listafélagsins '22-'23
Listafélags nefndin sér um allt á bakvið tjöldin. Við ráðum leikstjóra, veljum leikverk, byggjum sviðsmynd, reddum búningum, söfnum...
1
Listó
Oct 12, 20224 min read
Leikhópur Listó 2022
Leikhópurinn í ár er skipaður af átta manns. Við spurðum þau nokkurra spurninga svo þið getið kynnst þeim betur... Aðaldís Emma...
1
Listó
Oct 12, 20221 min read
Sviðsmyndahelgi
Í Listóferlinu er það alltaf gert að yfir eina heila helgi eru allir upp í skóla saman að vinna að því að klára leikmyndina. Í ár var...
0
bottom of page