Fjölmiðlasýningin
Undanfarin ár hjá Listó hefur sú hefð verið að halda fjölmiðlasýningu degi fyrir frumsýningu. Í ár var engin undanteknin og var...
Eftir Arnór Björnsson og Kolbrúnu Maríu Másdóttur
Í ár setur Listafélagið upp frumsaminn farsa eftir Arnór Björnsson og Kolbrúnu Maríu Másdóttur, "Það sem gerist í Verzló..."
Verkið er unnið upp úr viðtölum við fyrrverandi, núverandi og tilvonandi verzlinga.
Á þessari síðu finniði allar helstu upplýsingar, bakvið við tjöldin efni og miðasölu. Við hlökkum til að sjá ykkur í Bláa Sal Verzlunarskólans í nóvember.