top of page

Lagalistar karakteranna

Karakterarnir í sýningunni útbjuggu lagalista fyrir ykkur svo þið getið kynnst þeim enn betur. Með því að smella á nafn karakters opnast Spotify playlistinn:)

Erlingur Erlendsson

"Tvöfalda og gefa næsta"


















Budda Björgólfs

"Við erum að ríða, eða þust við vorum að ríða?"

















Gyrðir Freyr

"Engin er verri þótt hann sé perri"

















Adda Arnalds

"Það smegir enginn honum inn í þessu húsi"

















Hólmar V. Gestsson

"Hringdu á 112 það er óþekktarangi á lausu!"

















Olga Hlín

“Hvað, ætlar sú gamla fá bita af kökunni?”
















Alfreð Skagfjörð

“Stundum langar mann bókstaflega að setjast niður og gráta”
















Súsí Scheving

"Hvað í fokkanum er súfflör?!"

















Davíð Davíðsson

"Ég ætla að brjóta mér leið inn!!!"



0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page