top of page

Nefnd Listafélagsins ´23-´24

Við erum fólkið á bakvið tjöldin. Listafélags nefndin sér m.a. um að ráða leikstjóra, velja leikverk, byggja sviðsmynd, redda búningum og gera leikskrá. En til að gera sýninguna að veruleika söfnum við styrkjum, gerum markaðsefni og auglýsingar.


Með hjálp góðra undirnefnda gerum við sýninguna að veruleika.


Hér fyrir neðan getið þið kynnst nefndinni betur...

Saga María Sæþórsdóttir - Formaður

Á 3. ári.


- Af hverju listó?

Allan daginn fyrir fólkið og heildina sem myndast í gegnum ferlið. Ég hef kynnst mínum bestu vinum í gegnum Listóferlin mín í Verzló sem ég verð ævinlega þakklát fyrir. Svo sakar líka ekki að fá innsýn í leikhúsheiminn fyrir framtíðina…

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Fyndnari en Andrea.

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni? Ég ætla að segja Alfreð Skafjörð, innbrotsþjófurinn sem að Einar leikur. Hann er með svo margar góðar línur í sýningunni og svo er hlaupið hans mitt uppáhalds!

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Það hefur verið mjög traust og gott samstarf sem ég er mjög þakklát fyrir.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Af mörgu góðu að velja þá held ég verði að segja þegar Gabbi businn okkar var tekinn inn í nefndina. Síðasta púsluspilið í Listófjölluna<3

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Ritskoðuð?


Andrea Ösp Hanssen - Fjármálastjóri

Á 3. ári.


- Af hverju listó?

Ég held þið skiljið ekki hvað ég elska Listó mikið. Þetta var eila bara alltof gaman í fyrra að það var no brainer að mæta aftur. Þessi nefnd hefur gefið mér það besta sem ég tek úr Verzló, takk Listó ég elska þig eða eih.

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Fyndnust í nefndinni

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Ohhh ég elska Gyrði Frey, hann er frábær. Just you wait sko…

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Frábærir náungar, would recommend

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Stóri Listó bústaðurinn í sumar, gamla og nýja nefndin

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Tæp



Aðalheiður Braga Benediktsdóttir - Markaðsstjóri

Á 3. ári.


- Af hverju listó?

Ég elska leikhús og líka að vinna með öðru fólki og kynnast því. Að vera partur af listófjöllunni hefur verið draumur í nokkur ár og er ég mjög ánægð að fá að uppfylla þennan draum.

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Kátur, félagslyndur, krakki

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Verð að segja Ebbi þótt hann sé bitch þá er hann fokking fyndin

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Það er gjegt!

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Erfitt að segja! Annaðhvort að vera tekinn inn í nefndina og eyjarferðin. Annars bara að vera upp í skóla að hlæja og vera saman. Það hefur alltaf verið gaman!

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Hjól


Ronja Isabel Arngrímsdóttir - Samfélagsmiðlastjóri

Á 2. ári.


- Af hverju listó?

Því ég vildi make it to Listó history.

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Lítil en kröftug!

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Alfreð Skagfjörð

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Þeir eru frábærir leikstjórar og það er illað að vinna með þeim.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Að komast inn i nefndina.

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Hurðar


Rommel Ivar Q. Patagoc - Markaðssetningarstjóri

Á 2. ári.


- Af hverju listó?

Listó er the place to be. Einfalt.

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Underrated Listó meðlimur

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Verð að segja maðurinn sjálfur, Ebbi!

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Þeir eru kóngar, fyndnir og æðislegir leikstjórar. Pure skemmtun alla daga.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Þegar Gabbi Listó businn okkar var tekinn inn í nefndina og auðvitað eyjaferðina

-Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Skellir


Gabríel Máni Kristjánsson

Á 1. ári.


- Af hverju listó?

Listó líf betra líf

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Skemmtilegur, margfróður, týndur.

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Gyrðir Freyr

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Þeir eru æðislegir leikstjórar og svakalega skemmtilegir, bara alveg meiriháttar.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Fyrsta rennsli með leikmynd.

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Dyr



Una Björg Ingvarsdóttir

Á 2. ári.


- Af hverju listó?

Fólkið, ferlið og fjörið

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Jákvæð, umhyggjusöm og supercool

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni? Adda Arnalds / Dódó

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Glæsilegt! Þeir eru algjörir æðibitar.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Þegar við tilkynntum inn í leikhóp og skelltum okkur til eyja daginn eftir.

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Kvissbængbúmm!



Kári Flosason

Á 3. ári.


- Af hverju listó?

Því ég elskaði þetta í fyrra og vildi vera hluti af þessu aftur.

- 3 orð sem að lýsa þér best?

Frábær, fyndinn, skemmtilegur.

-Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni? Uppahaldskarakterinn minn er hann Alfreð Skagfjörð

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Það er frabært að hafa þá sem leikstjóra, Þeir eru svakalega skemmtileg blanda smá andstæður.

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Myndi segja að þegar við vorum ekki búin að taka inn restina af nefndinni.

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Listrænt


Axel Heimisson

Á 2. ári.


- Af hverju listó?

Fólkið 100%

- 3 orð sem að lýsa þér best?

gleraugu, eiiinmitt, tzakk

- Uppáhalds karakterinn þinn í sýningunni?

Alfreð Skagfjörð

- Hvernig er að hafa Starkað og Níels sem leikstjóra?

Geggjað, topp náungar

- Uppáhalds móment í ferlinu?

Þegar sviðsmyndin var komin upp

- Ef þú ættir að lýsa sýningunni í einu orði hvað væri það?

Gæði




0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page