Sýningin okkar væri ekkert án undirnefndanna okkar. Það eru margar hendur og mikil vinna sem liggja á bakvið sýningu eins og þessa.
AÐSTOÐARMAÐUR LEIKSTJÓRA
Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir
---
TÆKNIMENN
Sitja aftast í salnum á hverri sýningu og sjá um að "keyra" sýninguna.
Frá vinstri:
Stefán Geir Hermannsson
Geir Logi Þórisson
---
SVIÐSMENN
Þau sjá um að byggja, smíða og mála sviðsmynd ásamt því að redda propsum/leikmunum.
Efri röð til vinstri:
Almar Daði Harðarson
Adam Morthens - formaður
Yrsa Tryggvadóttir
Soffía Kristín Jónsdóttir
Neðri röð til vinstri:
Rommel Quiamco Patagoc
Axel Heimisson
Ingunn Lind Pétursdóttir
Hekla Sif Sævarsdóttir
Á myndina vantar Ástu Margrét Haraldsdóttur.
---
LEIKSKRÁ
Nefndin sér um leikskrána og allt sem við kemur henni.
Efri röð frá vinstri:
- Dóra Bjarkadóttir
- Iða Ósk
- Iðunn Anna Hannesdóttir
Neðri röð frá vinstri:
- Breki Steinn Þorláksson
- Aðalheiður Braga - formaður
- Dagbjört María Ólafsdóttir
Á myndina vantar Hugrúnu Freyju Ingvarsdóttur.
---
BÚNINGANEFND
Skapa, finna og sauma búninga fyrir leikhópinn.
Efri röð til vinstri:
Sóley Jóhannesdóttir
Tinna Sigþórsdóttir
Hanna María
Neðri röð til vinstri:
Dóra Bjarkardóttir - formaður
Kristjana Óskarsdóttir
---
FÖRÐUNARNEFND
Sjá um að farða leikarana fyrir hverja sýningu.
Efri röð til vinstri:
Sigríður Birta Skarphéðinsdóttir
Hekla Rún Óskarsdóttir - formaður
Neðri röð til vinstri:
Ronja Isabel
Margrét Lilja Jörundsdóttir
---
VÍDJÓNEFND
Koma að trailervinnu, bakvið tjöldin þáttunum okkar og karaktermyndböndunum.
Efri röð frá vinstri:
Brynjar Bragi Einarsson
Stefán Geir Hermannsson - formaður
Neðri röð frá vinstri:
Hildur Hólm Birkisdóttir
Hafdís Rut
Á myndina vantar Pálmar Stefánsson
---
PR
Þau heimsækja grunnskóla og kynna þar sýninguna.
Efri röð til vinstri:
Hrannar Hólm Elíasson
Iðunn Ingvarsdóttir
Alexandra Magnúsdóttir
Kristjana Óskarsdóttir
Júlía Nótt Quirk Steingrímsdóttir
Neðri röð til vinstri:
Lilja Karen
Júlía Sólveig Gísladóttir
Steinunn Jenný Karlsdóttir - formaður
Ingunn Lind Pétursdóttir
Á myndina vantar Breka Stein og Ástu Margréti.
---
GJÖRNINGANEFND
Halda skapandi gjörninga í listóvikunni.
Efri röð til vinstri:
Alexandra Magnúsdóttir - formaður
Aðalheiður Braga
Jörundur Orrason
Neðri röð til vinstri:
Rommel Quiamco Patagoc
Ásdís Eva
---
MARKAÐSNEFND
Senda pósta og safna styrkjum.
Þriðja efsta röð frá vinstri:
Yrsa Tryggvadóttir
Hekla Rán Kale
Pálmar Stefánsson
Ísak Leó Freysson
Brynjar Bragi Einarsson
Alexander Hrafn Árnason
Telma Ósk Bergþórsdóttir
Hafþór Ernir Ólafsson
Aníta Líf Ólafsdóttir
Röð tvö frá vinstri:
Jórunn Björnsdóttir
Iða Ósk Gunnarsdóttir
Anna Karen
Eygló María Jónsdóttir
Sigurrós Egilsdóttir
Elísabet Kolka Pálmadóttir
Neðsta röð frá vinstri:
Þóra Þórðardóttir - formaður
Iðunn Ingvarsdóttir
Elísabet Fannarsdóttir
Embla Bachmann
Enika Karen
Á myndina vantar:
Dagbjört María Ólafsdóttir, Jörundur Orrason, Ingunn María, Hafdís Rut Halldórsdóttir, Regína Bergmann Guðmundsdóttir, Hafþór Ernir Ólafsson, Bjarki Freyr, Róbert Dennis og Sólveig Hjörleifsdóttir.
Comments